Eftirtaldir aðilar skipa fagteymi GSÍ og er það fagfólk sem sambandið mælir með þegar afrekskylfingar þurfa á sérfræðingum að halda á sviði næringarfræði, sálfræði og íþróttameiðsla og þjálfunar. Fagteymi miðlar einnig þekkingu til afrekshóps GSÍ með fyrirlestrum og fræðsluverkefnum.

Þjálfarar

Jussi Pitkanen (National Coach)
Bjorgvin Sigurbergsson (Assistant Coach)
Arnor Ingi Finnbjornsson (Assistant Coach & Data Analysis)

Ráðgjafar

Hafrún Kristjánsdóttir
Ingi Thor Einarsson
Magnus K. Gislason

Biomechanics & 3D Analysis

Mark Bull

Bæklunarlæknir:

Brynjólfur Mogensen

Tölfræði:

Stuart Leong (Shotstohole.com)