Afrekssjóðurinn Forskot styður við kylfinga
sem ætla sér í fremstu röð

Afreksstefna

Afreksstefna

Afreksstefnan 2012-2022

Skoða afreksstefnuna í heild sinni

Talnaefni fyrir þá sem vilja?

42
kylfingar eru í afrekshóp GSÍ fyrir árið 2015
Sæti 99
er hæsta staða íslendings á heimslista áhugamanna
2
kylfingar hafa komist á Evrópumótaröðina
35 millj.
var kostnaður við afreksstarf árið 2014

Okkar framtíðarsýn er að íslenskur kylfingur verði kominn á sterkustu mótaraðir atvinnumanna í Evrópu

Team Iceland Samstarfsaðilar

Við styðjumst við skilgreiningar ÍSÍ um viðmið afreka íþróttafólks og eru þær eftirfarandi:

Team Iceland

Er teymi sem skipar fimm kylfinga sem stefna á að komast í fremstu röð
og njóta styrks frá Forskoti afrekssjóði kylfinga.
member photo
Birgir Leifur Hafþórsson
Golfklúbbur Kópav. og G.

member photo
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Golfklúbbur Reykjavíkur

member photo
Ólafur Björn Loftsson
Nesklúbburinn

member photo
Valdís Þóra Jónsdóttir
Golfklúbburinn Leynir

member photo
Þórður Rafn Gissurarson
Golfklúbbur Reykjavíkur

Nafnalisti yfir kylfinga í afrekshópum Golfsambandsins 2016

Styrkbeiðni afrekskylfinga til GSÍ vegna móta erlendis

Samstarfsaðilar sem styðja við bakið á okkur

Nánari upplýsingar

Ef við höfum ekki svarað öllum spurningum þá er bara að hafa samband við okkur í afreksnefnd GSÍ eða landsliðsþjálfara.

Hafðu samband